Public Home > 2008 Starfsemi SÍH
       

2008 Starfsemi SÍH

 
Ladies Grand Prix 2008 Scotland
Sep 19, 2008
Album was created 10 years 3 months ago and modified 6 years 11 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 88 files
 
Kvennaæfing 1. september.
Sep 1, 2008

Vel hefur verið mætt á kvennaæfingar á mánudögum í sumar. Hér eru nokkrar myndir frá æfingunni 1. september.
Inger Ericon er með farandbikar kvenna sem hún vann til varðveislu í eitt ár á Lokamótinu sem Skotkona SÍH 2008. Það mátti glögt lesa úr augum hinna, fyrirheit um að mæta í Lokamótið að ári og reyna að vinna til þess að fá nafn sitt skráð á þennan veglega farandbikar.

Album was created 10 years 5 months ago and modified 10 years 5 months ago
 
Íslandsmótið í SKEET 2008
Aug 24, 2008

Íslandsmótið í SKEET fór fram í fremur óhrjálegu veðri dagana 23. og 24. ágúst. Eftir fyrri daginn leiddu Guðmann Jónasson MAV með 65 dúfur og Matthías Barðason MAV með 65, þar næst komu Gunnar Gunnarsson SFS með 63, Sigurþór Jóhannesson SÍH með 62 og Hákon þ. Svavarsson SFS með 62. Hákon setti í fimmtagír seinni daginn og eftir venjulega keppni var hann langefstur með 109 dúfur á meðan þrír næstu menn voru með 103. Hann hélt sínu í úrslitum og sigraði örugglega. Í öðru sæti varð Sigurþór Jóhannesson SÍH og í því þriðja varð Guðmann Jónasson MAV. Það má segja að þetta hafi verið dagur Hákona því Hákon Juhlin Þorsteinsson varð Íslandsmeistari unglinga 2008. Þrátt fyrir fremur hryssingslegt veður var mótið hið skemmtilegasta. Það voru ýmis verðlaun í boði því það var keppt í öllum flokkum eins og sjá má af myndum í myndaalbúmi félagsins. Þess má geta að Veiðiverslunin Hlað gaf flasdúfur í úrslitahringinn og 10.000 kr. verlaun til Íslandsmeistarans. Stjórn þakkar styrktaraðila, þátttakendum og gestum kærlega fyrir góða daga.

Album was created 10 years 5 months ago and modified 10 years 5 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 118 files
 
Heimsókn kvenna til bæjarstjóra
Aug 20, 2008

Fríður hópur SÍH kvenna fundaði með Lúðvík Geirssyni bæjarstjóra um málefni og aðstöðu á Iðavöllum. Frá því SÍH setti sig niður á Iðavöllum 1999 hefur ekki verið til staðar rafmagn né rennandi vatn. Þess vegna hefur aðstaða verið frekar bágborin, engin salernisaðstaða, engin hreinlætisaðstað né hiti og rafmagn. Fjarlægðin frá byggð gerði það að verkum að þessari aðstöðu var illa við komið. Nú hefur byggðin færst nær og því orðið raunhæft að knýja á um úrbætur. Þetta aðstöðuleysi hefur háð kvenpeningnum meira en karlpeningnum vegna líffæralegra orsaka. Þess vegna sáu þessar ágætu félagskonur ástæðu til að heimsækja bæjarstjóra og spyrjast fyrir um gang mála og hvort ekki mætti vænta úrbóta fyrir veturinn. Bæjarstjóri tók konunum vel að þeirra sögn og að þær bera þau skilaboð að það megi vænta að vatn renni úr krana og ylur komist í hús félagsins og sálir félagsmanna í haust. Þetta verður því í fyrsta sinn í 43 ára sögu félagsin að hafa afnot af rafmagni og vatni þrátt fyrir að þetta sé þriðja útisvæðið sem það hefur til umráða. Hvort sem það verðu nú í haust eða næsta sumar megum við eiga von á því að geta ekið að Iðavöllum á malbikuðum og upplýstum vegi. Mikið tilhlökkunarefni fyrir okkur.

Album was created 10 years 5 months ago and modified 10 years 5 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 2 files
 
Lokamót SÍH 2008
Aug 16, 2008

Frábær stemming á lokamóti SÍH 2008.
Hörður Sigurðsson, Skotmaður SÍH, Inger Ericson, Skotkona SíH og Hókon Juhlin Þorsteinsson, Skotunglingur SÍH.

Album was created 10 years 5 months ago and modified 10 years 5 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 44 files
 
Góðir grannar
Jun 28, 2008

Dæmalaust háttalag nágranna okkar í Kvartmíluklúbbnum.

Album was created 10 years 7 months ago and modified 10 years 7 months ago
  • No comments
  •  Today:  1 views
  • 1 visitors
  • 13 files
 
SÍH OPEN 2008
Jun 28, 2008

28 og 29 júni 2008 var SÍH-OPEN haldið í fjórða skipti. Skemmtilegt mót í góðu veðri að Iðavöllum.

Album was created 10 years 7 months ago and modified 10 years 7 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 25 files
 
Skandinavia open 2008
Jun 7, 2008

Keppnisferð 5 félaga úr SÍH til Jetsmark í Danmörku.

Album was created 10 years 7 months ago and modified 10 years 7 months ago
  • No comments
  •  Today:  1 views
  • 1 visitors
  • 92 files
 
Allen Warren með æfingar á Iðavöllum
May 1, 2008

Fimm félagar í SÍH fengu Allan Warren þjálfara frá Englandi til að koma yfir eina helgi og aðstoða hópinn í íþróttinni.

Album was created 10 years 9 months ago and modified 10 years 8 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 23 files
 
STÍ mót að Iðavöllum
Apr 19, 2008

Fyrsta STí mót ársins haldið í frábæru veðri að Iðavöllum 19 apríl

Album was created 10 years 9 months ago and modified 10 years 9 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 52 files
 
Innanfélagsmót 2. feb 2008.

Fyrsta innanfélagsmót á árinu 2008. Frábært mót í 14°C frosti en björtu veðri.

Album was created 11 years ago and modified 11 years ago
  • No comments
  •  Today:  1 views
  • 1 visitors
  • 33 files
 
Stækkun félagsheimilisins á Iðavöllum
Album was created 11 years ago and modified 11 years ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 20 files