Public Home > 2012 Starfsemi SÍH
       

2012 Starfsemi SÍH

 
Lokamót
Album was created 6 years 3 months ago and modified 6 years 3 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 138 files
 
Bikarmót 2012 í SKEET haldið 25. og 26. ágúst í Reykjavík
Aug 25, 2012
Album was created 6 years 4 months ago and modified 6 years 4 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 49 files
 
Íslandsmót í SKEET haldið á Akureyri 11. og 12. ágúst
Album was created 6 years 5 months ago and modified 6 years 5 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 55 files
 
STÍ mót í Þorlákshöfn 28. og 29. júlí 2012

Sigurþór R Jóhannesson sigraði á landsmótinu STÍ sem fram fór í Þorlákshöfn 28. og 29. Júlí. Sigurþór skaut 138. Í öðru sæti varð Hákon Þ Svavarsson á 137. Í þriðja sæti varð Stefán Örlygsson með 132. Í liðakeppni sigraði A-sveit SR með 327, í öðru sæti var A –sveit SÍH með 312 og í þriðja sæti varð B –sveit SR með 306 dúfur.

Album was created 6 years 5 months ago and modified 6 years 5 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 57 files
 
Landsmót STÍ á Húsavík

Úrslit frá Húsavík.

Landsmót STÍ á Húsavík hefur gengið vel. Frábærar móttökur heimamanna og veðrið gott þó örlítið andi köldu að norðan. Skorið eftir fyrri daginn er mjög gott og öruggt að spennan verður mikil á morgun. Fimm þátttakendur eru frá SÍHog vonandi munu einhverjir blanda sér í slag efstu manna á morgun en samtals eru þátttakendur 18 talsins.

15.07.2012

Unglingurinn Sigurður Unnar Hauksson, SFH, aðeins 17 ára sigraði feiknasterkt mót, skaut 115 dúfur eftir 5 hringi og 137 með úrslitum. Annarð varð Ellert Aðalsteinsson SR með samtals 136 dúfur og í því þríðja Stefán Örlygsson SR með 132.

Sjá myndir í myndaalbúmi og nánari fréttir á heimasíðu SFH.

Album was created 6 years 6 months ago and modified 6 years 6 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 82 files
 
SÍH OPEN 2012

Það skiptust á skin og skúrir í orðsins fyllstu merkingu á SÍH open um helgina. Laugardagurinn skartaði hinu fegursta veðri, glampandi sól, góður hiti og þægilegur vindur. Menn, konur og börn sátu útivið og nutu veðurblíðunar og veitinga langt fram á kvöld. Einhverjir tjaldbúar gistu á staðnum og vöknuðu í ekki síðri rjómablíðu en verið hafði daginn áður. En kl. 9 um morguninn dróg fyrir sólu og byrjaði að rigna og öðru hvoru gerðu þær mestu rigningardembur sem fólk hafði augum litið. Þegar leið á daginn dró heldur úr úrkomunni og þegar kom að úrslitum varð blankalogn og lítilsháttar úrkoma.

25 þátttakendur frá sex skotfélögum tóku þátt í mótinu. Þar af voru sex þátttakendur frá Færeyjum en þetta er í fyrsta skipti sem Færeyingar hafa komið á SÍH open. Eftir fyrri keppnisdaginn var þátttakendum skipt í tvo hópa, A og B eftir getu. Á sunnudeginum var síðan keppt til úrslita í hvorum flokki. Úrslit urðu eftirfarandi:

Úrslit í B flokki:
Sigurður Áki Sigurðsson Skotfélagi Akureyrar varð í fyrsta sæti með 117 dúfur, Hávarður Fjallstein frá Sunda Byrsufélag í Færeyjum varð í öðru sæti með 112 dúfur og Brynjar Þór Guðmundsson frá Markviss varð í því þriðja eftir bráðabana við Óskar Þórðarsson.

Úrslit í A flokki:
Pétur T. Gunnarsson SÍH fyrsta sæti með 135 dúfur, Sigurþór Jóhannesson SÍH með 131 dúfu og Guðmann Jónasson frá Markviss með 127 dúfur.

Skor í einstökum hringjum sem og úrslit mótsins má sjá hér.

Einnig eru komnar myndir í myndaalbúm.

Mótstjóri þakkar þátttakendum, gestum og þeim sem lögðu hönd á plógin við undirbúning og mótahald kærlega fyrir góðar stundir.

Album was created 6 years 6 months ago and modified 6 years 6 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 179 files
 
Landsmót STÍ Reykjavík
Jun 9, 2012

Haldið 9. og 10. júní 2012.

Album was created 6 years 7 months ago and modified 6 years 7 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 62 files
 
Scandinavian Open
Jun 5, 2012
Album was created 6 years 7 months ago and modified 6 years 7 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 126 files
 
Sæludagar á Iðavöllum
Album was created 6 years 7 months ago and modified 6 years 7 months ago
  • No comments
  •  Today:  1 views
  • 1 visitors
  • 19 files
 
Innanfélagsmót 12.05.
Album was created 6 years 7 months ago and modified 6 years 7 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 4 files
 
Landsmót STÍ Reykjavík
May 6, 2012
Album was created 6 years 8 months ago and modified 6 years 8 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 90 files
 
Námskeiðinu í haglabyssuskotfimi lauk á almennri æfingu
Apr 28, 2012

Námskeiðinu í haglabyssuskotfimi sem haldið var í apríl lauk með því að þátttakendur mættu á almenna æfingu undir leiðsögn þjálfara. Námskeiðið tókst mjög vel og þátttaka frábær eða 17 manns. Vonandi sjást þátttakendur sem oftast á Iðavöllum í sumar við að byggja ofan á þá hæfni sem þeir öðluðust á námskeiðinu,

Album was created 6 years 8 months ago and modified 6 years 8 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 5 files
 
Námskeið í hagalbyssuskotfimi
Apr 19, 2012
Album was created 6 years 8 months ago and modified 6 years 8 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 9 files
 
Fyrsta landsmót ársins
Apr 15, 2012

Fyrsta landsmót ársins var haldið á Iðavöllum dagana 14. og 15. apríl. Veður var ágætt miðað við árstíma, bjart en strekkings vindur.

Fimm félög sendu keppendur til leiks og þar af voru fjögur félög með sveit. Í sveitakeppninni varð sveit SÍH með þeim Bjarna Viðar Jónssyni, Sigurþór Jóhannessyni og Pétur Gunnarsson hlutskörpust.

Keppt var í öllum flokkum þar sem misjafnt margir keppendur voru í hverjum flokk. Það var aðeins einn keppandi í unglingaflokki en það var Húsvíkingurinn efnilegi Sigurður Unnar Hauksson. Í 0. flokki voru keppendur þrír þar sem það var Kristján P. Krossdal Gunnarsson sem varð í fyrsta sæti. Í 3.flokki voru keppendur tveir, þar sem Kjartan Örn Kjartansson SR sigraði. Í 2. flokki voru keppendur flestir eða sex. Þar varð Grétar Mar Axelsson SA í fyrsta sæti. Í fyrsta flokki var aðeins einn keppandi Stefá Gísli Örlygsson SR. Í Meistaraflokki voru keppendur þrír þar sem Pétur Gunnarsson SÍH sigraði. Í öldungarflokki voru einnig þrír keppendur og var Gunnar Þór Þórarnarson sem sigraði.

Til úrslita í heildar mótinu kepptu þeir Sigurður Unnar Hauksson, Stefán G. Örlygsson, Grétar Mar Axelsson, Guðlaugur Bragi Magnússon, Sigurþór Jóhannesson og Pétur Gunnarsson. Pétur leiddi mótið allan tímann og náði að landa sigri þó vissulega væri kroppað í hælana á honum þegar leið á mótið. Úrslitin í heild má sjá hér og myndir í myndaalbúmi.

Album was created 6 years 9 months ago and modified 6 years 9 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 101 files
 
Árshátíð aldarinnar
Apr 6, 2012

Ein skemmtilegasta árshátíð sem haldin hefur verið hjá félaginu var haldin að loknu velheppnuðu innanfélgsmóti á skírdag. Video Óskars Þórðarsonar frá ferðalögum keppnismanna SÍH á Skandinavia open og galdrakarlinn John slógu algjörlega í gegn þannig að fólk átti erfitt með andadrátt vegna hláturskrampa. Sigurður Jón Sigurðsson og Pétur Gunnarsson fengu viðurkenningu fyrir að hafa hækkað sig um flokk á síðasta ári en þess má geta að Sigurður skaut sig út úr forgjöf fyrr um daginn. Keppnismenn færðu Stefáni Geir Stefánssyni páskaegg sem þakklætisvott fyrir móralskan stuðning. Sigurþór Jóhannesson fékk viðurkenningu fyrir að vera skjóta sitt 100 mót fyrir félagið fyrr um daginn. Þátttakendur í BSc verkefni Ólafs Össur Hansen veittu honum þakkarviðurkenningu fyrir skemmtilegt og árangusríkt námskeið. Stjórn félagsins var dregin inn í undarlega keppni þar sem systkinin Stefán Geir og Rebekka urðu að fara í bráðabana í mjög undarlegum næringaraðferðum. Hápunktur kvöldsins var þegar tilkynnt var um sigurvegara í "þema dagsins" Formaður átti von á að vinna sinn þriðja sigur í röð en varð að láta í minni pokann fyrir tengdadótturinni Heiðu Maríu sem kom sá og sigraði með stæl. Þeir Hörður Sigurðsson og Jakob Þór Leifsson ásamt þeim sem þeir fengu til að leggja sér lið við mat og skemmtun, eiga heiður skilið fyrir einstaklega vel heppnaða og frábæra skemmtun. Takk fyrir, öll.

Album was created 6 years 9 months ago and modified 6 years 9 months ago
 
Frábært innnafélagsmót
Apr 5, 2012

Þriðja innanfélagsmót ársins var haldið fimmtudaginn 5. apríl. Líklega er um þátttökumet að ræða þar sem 17 manns tóku þátt í skeet og 6 í trapp. Mótið var einnig loka mæling hjá þátttakendum í BSc verkefni Ólafs Össur Hansen varðandi skynmyndaþjálfun. Keppt var á báðum vígstöðum með forgjöf. Það má segja að forgjafarkerfið hafi verið að sanna sig því Sigurður Jón Sigurðsson var að taka góðum framförum á milli móta og lenti því í fyrsta sæti. Í öðru sæti var Sigurþór Jóhannesson sem er á forgjafar og í því þriðja var Bjarni Viðar Jónsson sem einnig er á forgjafar. Í trapp voru allir með forgjöf en þar varð Stefán Geir Stefánsson enn einu sinni í fyrsta sæti, Jóhann K.Guðmundsson í öðru sæti og Þórður Kárason í því þriðja.

Album was created 6 years 9 months ago and modified 6 years 9 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 120 files
 
Síðustu dagar skynmyndaþjálfunar

Nú er komið að lokum skynmyndaþjálfunar hjá þátttakendum í BS verkefni Ólafs Össur Hansen. Verkefnið endar á skírdag þegar þátttakendur taka þátt í innanfélagsmóti SÍH. BS ritgerðin verður væntanlega birt á vefsetri félagsins þegar þar að kemur.

Album was created 6 years 9 months ago and modified 6 years 9 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 19 files
 
Fyrsta almenna æfing sumarsins
Mar 31, 2012

Fyrsta almenna æfing sumarsins var haldin á fyrsta blíðviðrisdegi ársinsi. Menn virtust orðnir skotþyrstir því þeir fyrstu sem mættu á svæðið hjengu á hliðinu þegar æfigarstjórar mættu. Það var síðan skotið af kappi fram til kl. 16:00 þegar síðustu menn yfirgáfu svæðið. Vonandi er þetta vísir af því sem koma skal í sumar. Í tilefni dagsins buðu æfingastjórar upp á nýbakaðar vöflur með sultu og rjóma.

Album was created 6 years 9 months ago and modified 6 years 9 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 9 files
 
Árlegur æfingastjórafundur
Mar 15, 2012
Album was created 6 years 10 months ago and modified 6 years 7 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 7 files
 
Tiltektarstund á Iðavöllum
Mar 15, 2012

Æfingastjórar mættu til að gera Iðavelli tilbúna fyrir æfinga- og kepnistímabilið sem er framyndan.

Album was created 6 years 10 months ago and modified 6 years 10 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 14 files
 
Skynmyndaæfing
Mar 13, 2012

Þrátt fyrir leiðindar veður, kulda og trekk hafa menn mætt galvaskir á skynmyndaæfingu tvisvar í viku.

Album was created 6 years 10 months ago and modified 6 years 10 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 9 files
 
Innanfélagsmót
Mar 3, 2012
Album was created 6 years 10 months ago and modified 6 years 7 months ago
 
Skynmyndaþjálfun hjá SÍH
Feb 29, 2012
Album was created 6 years 10 months ago and modified 6 years 9 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 23 files
Óskar Þórðarson
 
Innanfélagsmót
Feb 11, 2012
Album was created 6 years 11 months ago and modified 6 years 11 months ago
 
Skynmyndaþjálfun
Feb 9, 2012

Í gærkvöldi fór fram á Iðavöllum kynning fyrir þáttakendum á 12 eininga BS verkefni sem Ólafur Össur Hansen ætlar að vinna í tenglsum við nám sitt sem verðandi íþróttafræðingur. Verkefnið byggist á að nota skynmyndaþjálfun við æfingar og þjálfun í skeet. Verkefnið stendur yfir í sex vikur þar sem gerðar verða mælingar fyrir og eftir, m.a. með háhraðamyndavél. Þátttakendur verða á bilinu 10 - 15 manns á öllum getustigum. Þessi aðferðafræði hefur reynst vel og bætt árangur afreksfólks í öðrum íþróttagreinum verulega og vonandi leiðir verkefnið til þess að þessari aðferð megi beita með svipuðum árangri í skeet.

Album was created 6 years 11 months ago and modified 6 years 11 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 1 files
 
Þjálfaranámskeið
Feb 3, 2012

Þjálfaranámskeið á vegum SÍH var haldið 3. til 5. febrúar síðatliðinn. Þátttakendur á námskeiðinu voru 12 og þar með bætast 8 nýir þjálfarar í hóp viðurkenndra leiðbeinanda SÍH. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Allan Warren, ISSF B license coach frá Englandi (ISSF er alþjóða skotsambandið). Námskeiðið tókst vel í alla staði og þátttakendur meðtóku mikin fróðleik og öðluðust nýtt viðhort til margra hluta. Á næstu dögum verður farið í að skipuleggja æfingar og námskeið fyrir næsta æfinga- og keppnistímabil sem hefst í byrjun apríl.

Album was created 6 years 11 months ago and modified 6 years 11 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 50 files