Public Home > 2018 Starfsemi SÍH > Íslandsmóti í Compak sporting 2018

Íslandsmóti í Compak sporting 2018


Framúrskarandi árangur keppnismanna SÍH á fyrsta Íslandsmótinu í Compak sporting sem fram fór á Akureyri 9.-10. júní 2018.😀

https://docs.google.com/…/1baA_7RXWQQBy3qiuRBYua24_BQ…/edit…

Það er ekki hægt að segja annað en að árangur keppnismanna SÍH hafi verið stórkostlegur á fyrsta Íslandsmótinu í Compak sporting sem haldið er.

Gunnar Gunnarsson, Þórir Guðnason og Aron Kristinn Jónsson röðu sér í þrjú fyrstu sætin í karlaflokki og Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir varð í fyrsta sæti í kvennaflokki.
Mótið er hluti af mótaskrá STÍ og árangur því viðurkenndur innan íþróttahreyfingarinnar.

Þau Gunnar og Ingibjörg eru því nýkrýndir Íslandsmeistarar í Compak Sporting 2018.
Þess má geta að það voru 36 keppendur sem tóku þátt.

Stjórn SÍH óskar sínu fólki innilega til hamingju með þennan framúrskarandi árangur.

Slideshow | Invite
20180610 154051
1
20180610 154051
18 views
 
20180610 154505
2
20180610 154505
15 views
 
20180610 152448
3
20180610 152448
19 views
 
20180610 154521
4
20180610 154521
20 views
 
20180610 152614
5
20180610 152614
22 views
 
20180610 153659
6
20180610 153659
16 views