Public Home > 2018 Starfsemi SÍH > Fjölvallamót SÍH 2018

Fjölvallamót SÍH 2018

Það voru vaskir 12 skotmenn og 1 skotkona sem mættu til leiks í fjölvallamótið sem var haldi á svæði Skotíþróttarfélag Hafnarfjarðar við krefjandi veðuraðstæður og þótti okkur vinum sem stóðum fyrir þessu fyrsta móti þetta er hin fína mæting miðað við allt og allt.

Mótið var þannig uppbyggt að það voru skotnar 25 dúfur á öllum 4 völlum og mundi heildar skor ráða úrslitum, var mótið hugsað fyrst og fremst til ánægju og að kynna hinar ýmsu skotgreinar fyrir þeim sem hafa kannski ekki áður skotið þær, var skoið á byrjandar vél þaðan var farið á veiðihitni völlin svo var komið að skeet og nordisk trapp völlumum sem eru svona þessar helstu keppnisgreinar sem er verið að keppa í.

Fengum til liðs við okkur Skotíþróttarfélga Hafnarfjarðar í þetta verkefni sem gaf okkur góðfúst leyfi um afnot á þessu flotta svæði og völlum, kunnum við þeim miklar og góðar þakkir fyrir það.

Eins fengum við þessi mjög svo fínu gjafir frá Hlað, Vesturröst og Benelli umboðinu sem voru nýtt í að veita í verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin og einsog áður kunnum við þeim miklar og góðar þakkir fyrir.

Velunnari Fjölvallamótsins gaf þennan líka aldeilis fína farandbikar sem var einnkar glæsilegur ásamt að gefa nælur fyrir þann sem næði að skjóta 25u en það var ákveðið að gefa öllum nælu samt sem áður af mótsnefnd.

Úrslit mótsins fóru á þá leið að Stefán Einarsson varð hlutskarpastur með 63 dúfur, en um 2 og 3 sæti þurfti bráðabanna til að skera um úrslit en þeir Þórir og Ásbjörn voru báðir á 62 en svo fór að Ásbjörn Sínir vann og endaði 2 sæti en Þórir í því 3 ja.

Var það samdóma álit að þetta hafi verið skemmtilegt mót og allir keppendur hafi skemmt sér konunglega þrátt fyrir slagveður og oft á tíðum mikinn vind sem gerði oft skotmörkin æði krefjandi en skemmtileg líka.

Viljum við enn og aftur í mótsnefn þakka fyrir okkur og það vrður væntanlega eitthvað áframhald á þessu , eigum víst eftir að prófa þetta í góðu veðri :-)

Jón Gunnar, Kristinn Valgeir, Kristinn Gísli og Margeir Þór.

Slideshow | Invite
20180519 101558 HDR
1
20180519 101558 HDR
20 views
 
20180519 123414
2
20180519 123414
13 views
 
20180519 123353
3
20180519 123353
13 views
 
20180519 134617 HDR
4
20180519 134617 HDR
15 views
 
20180519 134619 HDR
5
20180519 134619 HDR
15 views
 
20180519 134623 HDR
6
20180519 134623 HDR
15 views
 
20180519 140355
7
20180519 140355
14 views
 
20180519 140532
8
20180519 140532
16 views
 
20180519 140813 HDR
9
20180519 140813 HDR
15 views
 
20180519 140826
10
20180519 140826
16 views
 
20180519 140900
11
20180519 140900
16 views
 
20180519 125813
12
20180519 125813
17 views
 
20180519 141313
13
20180519 141313
13 views
 
20180519 141316
14
20180519 141316
13 views
 
20180519 141329
15
20180519 141329
16 views
 
20180519 141332
16
20180519 141332
14 views
 
20180519 141336
17
20180519 141336
13 views
 
20180519 141510
18
20180519 141510
13 views
 
20180519 141533
19
20180519 141533
15 views
 
20180519 145528 HDR
20
20180519 145528 HDR
15 views
 
20180519 145532 HDR
21
20180519 145532 HDR
15 views
 
20180519 101603 HDR
22
20180519 101603 HDR
13 views
 
20180519 101615
23
20180519 101615
13 views
 
20180519 103031 HDR
24
20180519 103031 HDR
12 views