Public Home > 2018 Starfsemi SÍH > SÍH open 2018

SÍH open 2018

SÍH var haldið í 14. sinn dagana 30. júní og 1. júlí. Veðrið skartaði sínu fegursta miðað við aðstæður. Kepp var að venju bæði í skeet og Norrænu trappi. Mótið gekk frábærlega í alla staði og mikil kátína á grillkvöldinu. Stjórn SÍH þakkar keppendum og gestum fyrir frábæra og skemmtilega daga ein og myndirnar bera með sér.

Slideshow | Invite