Public Home > 2017 Starfsemi SÍH
       

2017 Starfsemi SÍH

 
Ferð á Tórshamar open 2017

Dagana 22. og 23. júlí var Tórshamar open haldinn í annað sinn í Þórshöfn í Færeyjum. Keppt var í skeet og Automatic Bolding Trap. Tveir þátttakendur frá SÍH fóru á mótið og tóku þátt í sitt hvorri greininni. Færeyingar sýndu okkar mönnum algjörlega einstaka gestrisni. Færeyingar hafa verið duglegir að heimsækja okkur á SÍH open en þetta er í fyrsta en örugglega ekki það síðasta sem við endurgjöldum þær heimsóknir. Mikil snyrtimennsa einkennir allt í Færeyjum og því til staðfestingar þá tína félagsmenn öll leirdúfubrot að lokinn æfingu. Við gætum tekið margt okkur til fyrirmyndar frá Færeyjum.

Album was created 1 year 4 months ago and modified 1 year 4 months ago
  • No comments
  •  Today:  1 views
  • 1 visitors
  • 48 files
 
SÍH 2017
Album was created 1 year 5 months ago and modified 1 year 5 months ago
  • No comments
  •  Today:  2 views
  • 1 visitors
  • 54 files
 
Fjölskyludvænt vinnukvöld
Album was created 1 year 5 months ago and modified 1 year 5 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 4 files
 
Scandinava Open

Nokrir félagar úr SÍH fóru á Scandinavina Open í Danmörku. Góð ferð og frábær árangur hjá okkar fólki.

Album was created 1 year 6 months ago and modified 1 year 6 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 12 files
 
Landsmót í skeet og Norrænu trappi 29. og 30. apríl.
Apr 29, 2017

Síðari dagur landsmótsins í skeet og Norrænu trappi. Sigurvegari í N-trap varð Kristinn Gísli Guðmundsson og Stefán Gísli Örlygsson í skeet. Í skeet var keppt í fyrsta sinn samkvæmt nýjum reglum, þannig að úrslitin voru með nyju og skemmtulegu sniði.
Úrslititin má sjá á slóðinni http://sih.is/index.php/en/starfsemi/motaskra

Album was created 1 year 7 months ago and modified 1 year 7 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 33 files
 
Nýtt greiðlsukerfi á Iðavöllum

Nýtt greiðslukerfi var sett upp á Iðavöllum í byrjun árs. Það leysti af heimasmíðað kerfi sem hafði verið í notkun frá opnun Iðavalla 1999.
Með nýja kerfinu komu sérstök smartkort sem félagsmenn kaupa á 3.000 kr. og kaupa síðan áfyllingu, minnst 10.000 kr. hverju sinni.
Áfyllinguna kaupa félagsmenn á æfingum hjá æfingastjóra. Síðan velja þeir þann völl sem þeir ætla að skjóta á hverju sinni og stinga kortinu í þar til gerðan kortalesara sem er einn á hverjum velli. Við það dregur kortalesarinn viðeigandi upphæð af kortinu sem samsvarar verði á 25 dúfum. Þegar inneignin á kortinu er búinn þarf viðkomandi að kaupa nýja áfyllingu hjá æfingarstjóra.

Album was created 1 year 9 months ago and modified 1 year 9 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 5 files
 
Unnið við trappvöllinn

Nú er loksins séð fyrir endan á puði og plúli við að opna Torræna trappvöllinn þar sem endanlega er lokið við að smíða umgengisvænar hurðir eða lúgur í stað þeirra sem voru við það valda almennri bakveiki í félaginu.

Album was created 1 year 9 months ago and modified 1 year 9 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 3 files
 
Ný stjórn SÍH

Aðalfundur SÍH var haldinn fimmdudaginn 23. febrúar. Sú breyting varð á stjórn að Helga Jóhannsdóttir lét af störfum sem gjaldkeri og Guðbjörg Konráðsdóttir var kosinn til tveggja ára í hennar stað. Helgu er þakkað fyrir samviskusamegt starf sem gjaldkeri SÍH.

Album was created 1 year 9 months ago and modified 1 year 9 months ago
  • No comments
  •  Today:  1 views
  • 1 visitors
  • 5 files
 
Námskeið í umhirðu á byssum.

Fimmtudaginn 9. febrúar hélt Stefán Geir Stefánsson frábært námskeið í umhirðu á haglabyssum og rifflum.
Námskeiðið var hluti af metnaðarfullri dagskrá fræðslunefndar SÍH

Album was created 1 year 9 months ago and modified 1 year 9 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 4 files
 
Aðalfundur SÍH 2017

Aðalfundur SÍH var haldinn fimmtudaginn 23. febrúar 2017. Ein breyting varð á stjórn félagsins þar sem Helga Jóhannsdóttir gaf ekki kost á sér áfram sem gjaldkeri félagsins. Í hennar stað kemur Guðbjörg Konráðsdóttir. Stjórn SÍH þakkar Helgu fyrir gott og samviskusamlegt starf sem gjaldkeri félagsins. Sjá núverandi stjórnarskipan á mynd af stjórn.

Album was created 1 year 9 months ago and modified 1 year 9 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 5 files
 
Innanfélagsmót í Skeet og Norrænu trappi.
Feb 11, 2017

Fyrsta innanfélagsmótið hjá SÍH fór fram í dag 11. febrúar. Veðrið var þokkalegt nokkuð mikill vindur en þurrt.

Album was created 1 year 10 months ago and modified 1 year 10 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 39 files
 
Vinnudagar

Úrvalslið hefur í dag og í gær verið að leggja lokahönd á að tengja nýtt greiðslukerfi og færa trappvélar.

Album was created 1 year 11 months ago and modified 1 year 11 months ago
  • No comments
  •  Today:  0 views
  • 0 visitors
  • 5 files